Utanríkisráðherra Suður-Afríku, Dlamini Zuma, mun eiga fund með utanríkisráðherra Íslands, Velgerði Sverrisdóttur, næsta þriðjudag og ræða við um samksipti ríkjanna bæði stjórnmálaleg og fjárhagsleg.
Í frétt á vefsíðunni Allafrica.com segir frá þessu og að Ísland hafi ákveðið að leggja frekari áherslu á Afríku í utanríkismálastefnu sinni. Þá verður rædd friðagæsla í Afríku og samstarf á sviði fiskveiðitækni meðal annars.