Engin hætta - aðeins útigrill

Slökkvilið og lög­regla voru boðuð að húsi við Gullsmára í Kópa­vogi um hálf­átta­leytið í kvöld, en til­kynn­ing hafði borist til Neyðarlín­unn­ar um að þar stigi reyk­ur upp af svöl­um og var ótt­ast að eld­ur væri laus í hús­inu.

Í ljós kom að eld­ur logaði ekki ann­arstaðar en í útigrilli á svöl­un­um, og eng­in hætta var á ferðum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert