Stöðvaður á 155 km hraða á Reykjanesbraut

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði um áttaleytið í kvöld tvo ökumenn sem voru á ofsahraða á Reykjanesbraut. Mældist annar á 155 km hraða, og má hann búast við sekt og að verða sviptur ökuréttindum. Hinn mældist á 121 km hraða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka