Bótakrafan 38 milljónir króna

Frá Heiðmörk
Frá Heiðmörk Ragnar Axelsson

eftir Steinþór Guðbjartsson

steinthor@mbl.is

STJÓRN Skógræktarfélags Reykjavíkur hefur beðið lögmann félagsins að leggja fram kæru á hendur Kópavogsbæ vegna umhverfisspjalla í Heiðmörk og er bótakrafan 38 milljónir króna.

Um 1.000 tré skemmd

Fyrir viku lögðu Náttúruverndarsamtök Íslands fram kæru vegna umræddra umhverfisspjalla en þá ákvað Skógræktarfélag Reykjavíkur að verða við ósk Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar, borgarstjóra í Reykjavík, og fresta því í viku að leggja fram kæru. Þá sagðist borgarstjóri vilja finna lausn á málinu og var bjartsýnn á að sættir næðust.

Stefán P. Eggertsson segir að stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur efist ekki um góðan vilja borgarstjóra en ekki hafi verið ástæða til að draga það enn frekar að senda kæruna inn. Skógrækt ríkisins hefur líka lagt inn kæru.

Í hnotskurn
» Reykjavíkurborg óskaði eftir því 9. febrúar sl. að framkvæmdir í Heiðmörk vegna lagningar vatnsleiðslu fyrir Kópavogsbæ yrðu stöðvaðar og hafa þær legið niðri síðan.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert