„Sláandi“ framtíðarsýn

Á ár­un­um 1995-2004 varð 33% aukn­ing á bíla­eign í Reykja­vík. Um 73% íbúa höfuðborg­ar­svæðis­ins fara ein á bíl í vinn­una, aðeins 4% eru farþegar. Með óbreytt­um ferðavenj­um mun bílaum­ferð aukast að meðaltali um þriðjung á næstu tveim­ur ára­tug­um.

Ýmis­legt í nán­ustu framtíð gæti aukið enn frek­ar vand­ann, t.d. 4.500 manna íbúa­byggð sem til greina kem­ur á land­fyll­ingu við Örfiris­ey. Þá er á döf­inni þétt­ing byggðar á Mýr­ar­götu­svæði og Lýs­is­reit í Vest­ur­bæn­um svo dæmi séu tek­in en stofn­braut­ir í þess­um borg­ar­hluta anna nú þegar illa um­ferðarþung­an­um á há­anna­tím­um. Oft sit­ur fólk fast í um­ferðarteppu á leið til og frá vinnu, í allt að eina klukku­stund. Nán­ar um þetta í Morg­un­blaðinu í dag.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert