„Sláandi“ framtíðarsýn

Á árunum 1995-2004 varð 33% aukning á bílaeign í Reykjavík. Um 73% íbúa höfuðborgarsvæðisins fara ein á bíl í vinnuna, aðeins 4% eru farþegar. Með óbreyttum ferðavenjum mun bílaumferð aukast að meðaltali um þriðjung á næstu tveimur áratugum.

Ýmislegt í nánustu framtíð gæti aukið enn frekar vandann, t.d. 4.500 manna íbúabyggð sem til greina kemur á landfyllingu við Örfirisey. Þá er á döfinni þétting byggðar á Mýrargötusvæði og Lýsisreit í Vesturbænum svo dæmi séu tekin en stofnbrautir í þessum borgarhluta anna nú þegar illa umferðarþunganum á háannatímum. Oft situr fólk fast í umferðarteppu á leið til og frá vinnu, í allt að eina klukkustund. Nánar um þetta í Morgunblaðinu í dag.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert