Kanna hvort grundvöllur sé fyrir skaðabótamáli á hendur Hótel Sögu

Auglýsingaspjald fyrir SnowGathering 2007.
Auglýsingaspjald fyrir SnowGathering 2007.

Oddgeir Einarsson, héraðsdómslögmaður hjá lögfræðiskrifstofunni Opus, segir stofuna hafa tekið að sér að kanna hvort grundvöllur er fyrir því að fara í skaðabótamál gegn Hótel Sögu, fyrir að meina gestum svokallaðrar klámráðstefnu að gista þar.

Oddgeir staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið sem segir frá þessu í dag. Halda átti fyrrnefnda ráðstefnu hér á landi í mars undir nafninu Snowgathering en Bændasamtökin, eigendur hótelsins, ákváðu að vísa fólkinu frá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert