Þjónustuveitan Ísland.is opnuð

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, opnaði í dag þjónustuveituna Ísland.is á netinu. Um er að ræða samstarfsverkefni ríkisstofnana, ráðuneyta og sveitarfélaga og er eitt mikilvægasta verkefnið í stefnu ríkisstjórnarinnar um upplýsingasamfélagið fyrir árin 2004 – 2007, Auðlindir í allra þágu.

Um er að ræða upplýsinga- og þjónustugátt með heildstæðum upplýsingum um þá þjónustu sem í boði er á vegum ríkis og sveitarfélaga. Á Ísland.is verður aðgengi að nánast öllum eyðublöðum ríkisins á einum stað.

Ísland.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert