Samkomulag er að sögn Útvarpsins í sjónmáli milli stjórnarflokkanna um auðlindaákvæði í stjórnarskrá Íslands. Formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hittust í m.a. í morgun og ræddu málið en þingflokkur Framsóknarflokksins sat á fundi fram á nótt.