Öxulgalli í Land Cruiser

Toyota Land Cruiser
Toyota Land Cruiser

Galli í afturöxli í Land Cruiser 90-jeppum frá Toyota hefur orðið til þess að Toyota á Íslandi skiptir nú um öxla í slíkum bifreiðum hér á landi, en slík vinna hefur einnig farið fram í öðrum löndum. Árgerðirnar sem um ræðir eru 1996–1999.

Bogi Sigurðsson, framkvæmdastjóri þjónustusviðs Toyota, segir að um átta hundruð bifreiðar sé að ræða og því muni þetta taka nokkurn tíma, en í raun liggi lítið á.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka