Umræða um stjórnarskrárfrumvarp stendur enn

Fyrsta umræða um frumvarp þeirra Geirs H. Haarde, forsætisráðherra, og Jóns Sigurðssonar, viðskiptaráðherra, um að ákvæði um að auðlindir séu í þjóðareign verði í stjórnarskrá, stendur enn á Alþingi en hún hófst laust fyrir klukkan 16 í dag.

Klukkan 11 voru enn 8 þingmenn á mælendaskrá. Gert er ráð fyrir, að frumvarpinu verði að umræðunni lokinni vísað til stjórnarskrárnefndar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert