Innbrot í bíla í nótt

Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var brotist inn í fjóra bíla í nótt, bæði í vesturbænum og Árbæ, og voru útvarpstæki á meðal þess sem var stolið. Lögreglan rannsakar nú málin en hefur ekki haft hendur í hári þjófsins eða þjófanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert