57,9% hlynnt aðildarviðræðum við Evrópusambandið samkvæmt könnun SI

Evrópusambandið, höfuðstöðvar, Bussel.
Evrópusambandið, höfuðstöðvar, Bussel. AP

Samkvæmt nýrri könnun sem Capacent Gallup hefur unnið fyrir Samtök iðnaðarins eru 18,6% mjög hlynnt því að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið. 39,3% eru frekar hlynnt aðildarviðræðum. 15,1% eru hvorki né hlynnt aðildarviðræðum. 15,1% svarenda eru frekar andvígir aðildarviðræðum og 12% eru mjög andvígir. Þetta kom fram í nýrri könnun sem kynnt var á ársfundi Samtaka iðnaðarins nú í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert