83 mál á dagskrá þingfundar í dag

Áttatíu og þrjú mál eru á dagskrá þingfundar á Alþingi, sem hefst klukkan 10:30 í dag. Fundur stóð yfir á Alþingi til klukkan að ganga 2 í nótt og var lengst rætt um breytingar á stjórn fiskveiða sem snérust um byggðakvóta. Nú er gert ráð fyrir, að þinglok verði á morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert