Fráleitar falsanir og rangfærslur

Kjartan Gunnarsson, fyrrum framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, sagði í fréttum Útvarpsins, að þegar reynt hefði verið að tengja Sjálfstæðisflokkinn við Baugsmálið svonefnda hefði það verið gert með fráleitum fölsunum og rangfærslum.

Kjartan bar vitni í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag og staðfesti þar yfirlýsingu, sem hann gaf um málið árið 2005.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka