Senn samið um EES

Eftir Ólaf Þ. Stephensen olafur@mbl.is

Gengið er út frá að EFTA-ríkin greiði samtals um 60 milljónir evra til viðbótar á ári í þróunarsjóð fyrir fátækari ríki ESB. Þar af koma um 1,5 milljónir evra, eða um 135 milljónir króna, í hlut Íslands. Á móti fá íslenzk fyrirtæki tollfrjálsan innflutningskvóta á humri og karfa, sem metinn er til tæplega 70 milljóna króna árlega.

Norðmenn fá um 2.000 tonna tollkvóta á rækju, auk smávægilegra leiðréttinga á tollkvótum vegna fyrri viðskipta við Rúmeníu og Búlgaríu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert