Á fjórða þúsund undirskriftir safnast á vef Framtíðarlandsins

Á fyrstu tveimur sólarhringum frá því undirskriftarsöfnun Framtíðarlandsins vegna sáttmála um framtíð landsins hófst sl. sunnudag hefur hátt á fjórða þúsund manns staðfest sáttmálann, þar af eru átján þingmenn. Síðdegis í gær var Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra enn eini stjórnarþingmaðurinn sem skrifað hafði undir sáttmálann.

Að sögn Viðars Þorsteinssonar, vefritstjóra Framtíðarlandsins, er um tíu daga átak að ræða sem stendur út marsmánuð.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert