Harður árekstur á Miklubraut

Harður árekstur varð á Miklubraut skammt frá Rauðarárstíg nú kl. 17:30. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu rákust tvær bifreiðar saman. Ekki liggur fyrir með slys á fólki en kallað var eftir kranabifreið til þess að fjarlægja bílana.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert