„Maður getur ekki orðið labbað um án þess að sjá klám þannig séð. Það er gífurleg klámvæðing í samfélaginu. Allar auglýsingar sem eru í gangi snúast að öllu leyti eða að meirihluta einhvern veginn í kringum kynlíf, klám og nekt."
Þannig lýsir sautján ára stúlka þeirri klámvæðingu sem orðið hefur í samfélaginu í viðtalsrannsókn sem hún ásamt 27 öðrum unglingum á aldrinum 14–18 ára tók þátt í sl. sumar.
Nánar er fjallað um þetta í Morgunblaðinu í dag.