Landsbankinn kaupir Kjarval

„Fjölskyldan er mjög ánægð með þetta fyrirkomulag. Myndirnar eru nú komnar á sinn eina rétta stað,“ sagði Jóhannes Kjarval, barnabarn og alnafni listamannsins, við það tækifæri er Landsbankinn keypti verk eftir Jóhannes Kjarval, átta kolateikningar úr myndröðinni „Saltfiskfólkið“.

Teikningarnar, sem fundust í Stýrimannaskólanum árið 1994, eru frummyndir hinna þekktu málverka listamannsins frá 1925 sem prýða veggi höfuðstöðva Landsbankans í Austurstræti 11.

Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert