Meirihluti andvígur stækkun álvers í Straumsvík

55,7% þeirra sem afstöðu tóku skoðanakönnun Fréttablaðsins sögðust andvíg stækkun álversins í Straumsvík. Í könnun blaðsins í febrúarlok sögðust 63,1% vera andvíg stækkun. Fram kemur í blaðinu í dag, að lítill munur sé á afstöðu eftir búsetu en 56,7% íbúa á höfuðborgarsvæðinu segjast andvíg stækkun, en 54,1% íbúa á landsbyggðinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert