Lóan er komin

Heiðlóa með ánamaðk.
Heiðlóa með ánamaðk. mbl.is

Í morg­un sá Björn Arn­ar­son starfsmaður Fugla­at­hug­un­ar­stöðvar Suðaust­ur­lands fyrstu tvær heiðlóur árs­ins á flugi við Ein­ars­lund, en þar er stöðin með aðstöðu við fugla­merk­ing­ar.

Á síðustu árum hafa fyrstu ló­urn­ar sést á tíma­bil­inu 20. -29. mars en það verður ekki fyrr en und­ir miðjan apríl sem ló­urn­ar fara að streyma til lands­ins. Þetta kem­ur fram á vefn­um Horn.is.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert