Olís hækkar verð á eldsneyti um 2 krónur

Höfuðstöðvar Olís.
Höfuðstöðvar Olís. mbl.is

Olís hækkaði í dag verð á eldsneyti um tvær krónur. Kostar bensínlítrinn að meðaltali 116,80 krónur í sjálfsafgreiðslu en kostaði áður 114,80 krónur. Verð á díselolíu kostaði áður 116,70 en er nú 116,70 krónur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka