Björn Bjarnason kynnti á fundi Varðbergs sú síðdegis áform um að koma á fót samhæfingar- og stjórnstöð í almannavörnum hjá embætti ríkislögreglustjóra. Fram kom í fréttum Útvarpsins, að fyrir lægi tillaga frá ríkislögreglustjóra um að stofna 240 manna launað varaliði lögreglu sem hægt væri að grípa til ef þörf krefði vegna öryggis ríkisins.