Tillögur um 240 manna launað varalið lögreglu

mbl.is/Júlíus

Björn Bjarna­son kynnti á fundi Varðbergs sú síðdeg­is áform um að koma á fót sam­hæf­ing­ar- og stjórn­stöð í al­manna­vörn­um hjá embætti rík­is­lög­reglu­stjóra. Fram kom í frétt­um Útvarps­ins, að fyr­ir lægi til­laga frá rík­is­lög­reglu­stjóra um að stofna 240 manna launað varaliði lög­reglu sem hægt væri að grípa til ef þörf krefði vegna ör­ygg­is rík­is­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka