Hafnfirsk ungmenni mótmæla álversstækkun

Frá mótmælum í Hafnarfirði
Frá mótmælum í Hafnarfirði mbl.is/Ásdís

Hóp­ur hafn­firska ung­menna kom sam­an á Thorsplani í miðbæ hafn­ar­fjarðar til þess að mót­mæla fyr­ir­hugaðri stækk­un ál­vers Alcan í Straums­vík. Hafn­f­irðing­ar kjósa á morg­un um stækk­un ál­vers­ins. Alls eru 16.648 manns á kjör­skrá.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert