Handteknir fyrir gripdeildir á Akranesi

Tveir karlmenn frá Litháen voru handteknir á Akranesi í gærkvöldi sakaðir um rán á tölvum og fleiri varningi. „Við erum að senda þetta glæpagengi suður núna," sagði lögreglumaður í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins. Mennirnir fóru inn í verslanir á opnunartíma og náðu sér í varning án þess að greiða fyrir hann.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka