Ráðist á mann á áttræðisaldri á Miklubrautinni

Tveir menn réðust á mann á áttræðisaldri á Miklubraut á tíunda tímanum. Að sögn lögreglu er ekki vitað hvað mönnunum gekk til en annar árásarmannanna var fluttur á slysadeild þar sem lögregla þurfti að nota maze-úða til að yfirbuga manninn. Verið er að flytja hinn árásarmanninn á lögreglustöð til yfirheyrslu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu fóru fjórir lögreglubílar í útkallið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka