VG óskuðu eftir fjárstuðningi Alcan

Drífa Snædal, frkv.stjóri VG.
Drífa Snædal, frkv.stjóri VG. mbl.is/ Ragnar Axelsson

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar- græns framboðs, óskaði eftir því að Alcan í Straumsvík styrkti flokkinn um þrjú hundruð þúsund krónur fyrir alþingiskosningarnar.

Framkvæmdastjóri flokksins, Drífa Snædal, segir ekkert óeðlilegt við að flokkurinn óski eftir slíkum stuðningi frá fyrirtæki í áliðnaði. Bréf hafi verið send á hundrað stærstu fyrirtæki landsins þar sem fjárstyrks er óskað. Fjárframlög fyrirtækja hafi engin áhrif á stefnu flokksins. Alcan hefur þá stefnu að styrkja ekki stjórnmálaflokka. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka