Margir leituðu að páskaeggjum í Elliðaárdal

mbl.is/Ómar

Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti og Árbæ í Reykjavík buðu í dag til páskaeggjaleitar í Elliðarárdal, sem fór þannig fram að börnin leituðu að soðunum eggjum og fengu þeim síðan skipt í súkkulaðiegg í sömu stærð. Mikill fjöldi mans kom að leita að eggum í dalnum þrátt fyrir mikla rigningu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka