Tveir fengu lottóvinning

Tveir voru með all­ar lott­ó­töl­urn­ar rétt­ar í gær­kvöldi og fær hvor þeirra tæp­ar 10,7 millj­ón­ir króna en fyrsti vinn­ing­ur var fjór­fald­ur. 9 voru með fjór­ar töl­ur rétt­ar auk bónustölu og fær hver þeirra rúm­ar 39 þúsund krón­ur. Lott­ó­töl­urn­ar voru 11, 16, 26, 30 og 36 og bón­ustal­an var 6. Jóker­töl­urn­ar voru 2 - 8 - 8 - 4 - 1.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert