Kona sem lýst var eftir komin fram

Kona, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í dag, gaf sig fram í kvöld, að sögn lögreglunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert