Ungabörn fara í skóla

eftir Steinþór Guðbj­artsson

steint­hor@mbl.is

Kr­i­kaskóli í Mos­f­ellsbæ verður fy­r­ir daggæslu-, leiksk­óla- og grunnsk­óla­börn og er það ný­m­æli hérlend­is. Önnur nýj­ung felst í því að au­gl­ýsa eftir blönduðu tey­mi fa­gf­ólks til að leggja fram tillög­ur um hu­gm­y­nd­af­ræði skólans og hönnun by­gg­ing­ar í samr­æÂ­mi við hana inn­an ra­mma skólas­tefnu Mos­f­ellsbæj­ar.

Björn Þráinn Þórðarson, sviðsst­jóri fræðslu- og menning­ar­sviðs skólas­kr­i­fstofu Mos­f­ellsbæj­ar, seg­ir að óskað sé eftir því að utanaðkom­andi aðilar komi með hu­gm­y­nd­ir um hvernig skóla þeir vilji reka og í beinu framha­ldi hanni og komi með tillög­ur að skóla­by­gg­ingu. Í hver­jum hópi eigi meðal ann­ars að vera sérf­ræðing­ar í skóla­málum, arki­tektar og verkfræðiráðgj­afar. Björn seg­ir að bærinn aðstoði fólk við að setja saman hópa og síðan verði dó­m­nefnd falið að vinna með þeim tey­mum sem leggi fram frambærileg­ustu tillög­urnar. "Það er alveg nýtt að skólaf­ó­lki sé gefinn kost­ur á þessu," seg­ir hann. Björn seg­ir að hu­gm­y­nd­af­ræðin sé í samr­æÂ­mi við skólas­tefnu Mos­f­ellsbæj­ar. Þjónusta við for­eld­ra ung­ra grunnsk­óla­barna sé au­kin og lei­kur, kennsla, fríst­und­a­sta­rf og skóladagv­ist barna sé samþætt. Með því að gefa leiknum meira svi­grúm megi varðveita æs­kuna bet­ur.

Nýtt skólastig

Björn seg­ir að hu­gm­y­nd­ir um sta­r­fið og uppby­gg­ing­una séu í anda þess sem hafi verið að gerjast í skólakerfinu þar sem skil milli leik- og grunnsk­óla hafi brey­st á ýmsa vegu. Til dæÂ­m­is hafi verið deild­ir fy­r­ir fimm ára börn í grunnsk­ólum Mos­f­ellsbæj­ar og sami ald­u­rs­hó­p­ur sé líka á leiksk­ólunum.

Í hnots­kurn
» Kr­i­kaskólinn verður fy­r­ir um 200 börn og á skóla­sta­rf að hefj­ast í haust.
» Skólinn verður fy­r­ir eins til tveggja ára daggæslu­börn, tveggja til fimm ára leiksk­óla­börn og börn í 1. til 4. bekk.
Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:
Nánar um málið
í Mor­g­un­blaðinu
Áskr­if­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert