Vortíska fatlaðra í Kringlunni

Tekjur þeirra skerðast ef þau skrá sig í sambúð.
Tekjur þeirra skerðast ef þau skrá sig í sambúð. mbl.is/Júlíus

Ungt fólk með fötlun sýndi vortískuna í Kringlunni á nýstárlegan hátt undir yfirskriftinni: íslenskur veruleiki – samfélag sem mismunar fólki. Unga parið á myndinni var kynnt sem par sem ekki getur skráð sig í sambúð vegna tekju og eða skerðingu á bótum. Um eitt hundrað manns voru viðstaddir tískusýninguna sem var sett á svið til að vekja athygli á aðstæðum fatlaðra í þjóðfélaginu.

Öryrkjabandalag Íslands stóð að þessari tískusýningu í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert