Hafísröndin næst landi um 27 sjómílur norðaustur af Horni

mynd/Landhelgisgæslan

Landhelgisgæslan fór í ískönnurnar- og eftirlitsflug út af Vestfjörðum í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Gæslunni er ísröndin næst landi um 27 sjómílur norðaustur af Horni.

Fram kemur að breytingar séu ekki miklar frá því að ísinn var síðast skoðaður þann 12. apríl sl.

Hafísvefur Veðurstofunnar

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert