N4 kannar réttarstöðu sína vegna nafns og firmamerkis N1

Norðlenska fjöl­miðlafyr­ir­tækið N4 seg­ist nú kanna rétt­ar­stöðu sína vegna nafns og fir­ma­merk­is N1 sem kynnt var fyr­ir helg­ina. Segja for­svars­menn N4 að nafn og fir­ma­merki N1 sé slá­andi líkt N4 og til þess fall­in að rugla neyt­end­ur.

N4 var stofnað þann í fyrra þegar fjög­ur fyr­ir­tæki, sem komið höfðu að sjón­varps­rekstri, kvik­mynda­gerð og út­gáfu á Norður­landi, sam­einuðust und­ir einn hatt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert