Lundinn er kominn til Eyja

Lundinn er kominn til Eyja.
Lundinn er kominn til Eyja. mbl.is/Sigurgeir

Fé­lag­arn­ir Þór­ar­inn Sig­urðsson og Sig­urður Sig­urðsson sáu lunda í Vest­manna­eyj­um þegar þeir voru á göngu úti í Stór­höfða í dag. Síðar í dag sást til lund­ans úti í Kapla­gjótu. Lund­inn sést venju­lega nærri i lunda­byggðum í Vest­manna­eyj­um þegar líða fer að mánaðamót­um apríl og maí.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert