Tólf umsækjendur um starf skólastjóra Stóru- Vogaskóla

Tólf hafa sótt um starf skólastjóra Stóru-Vogaskóla sem sveitarfélagið Vogar auglýsti laust til umsóknar. Stefnt er að því að ganga frá ráðningu á næstu vikum en Snæbjörn Reynisson sem verið hefur skólastjóri síðastliðin 11 skólaár hefur sagt starfi sínu lausu. Þeir sem sóttu um stöðuna eru:
Bjarni Torfi Álfþórsson, kennari
Guðmundur Skúli Stefánsson, íþróttakennari
Guðni Kjartansson, aðstoðarskólastjóri
Gunnar Börkur Jónasson, kennari
Hreinn Þorkelsson, kennari
Inga Sigrún Atladóttir, deildarstjóri
Ragnar Þór Pétursson, fagstjóri
Stella Kristjánsdóttir skólastjóri
Svava Bogadóttir fyrrverandi aðstoðarskólastjóri
Sveinn Alfreðsson deildarstjóri
Sveinn Þór Elinbergsson fyrrverandi skólastjóri.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert