Fíkniefnamál í Reykjanesbæ

Þrír voru í nótt hand­tekn­ir grunaðir um fíkni­efnam­is­ferli, Lít­il­ræði af hassi fannst á þeim hand­teknu en einn af þeim var einnig grunaður um akst­ur und­ir áhrif­um fíkni­efna. Um er að ræða tvö aðskil­in mál. Aðilar voru látn­ir laus­ir eft­ir skýrslu­töku. Þá var einn ökumaður kærður nú í morg­un fyr­ir fyr­ir meint­an akst­ur und­ur áhrif­um ólög­legra fíkni­efna. Sá var stöðvaður við akst­ur í Reykja­nes­bæ.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert