Hörður Ingólfsson í fyrsta sæti Íslandshreyfingarinnar í NA-kjördæmi

Íslandshreyfingin – lifandi land hefur birt framboðslista sinn í Norðausturkjördæmi. Hörður Ingólfsson, markaðsráðgjafi er í fyrsta sæti og Kristín Þyrí Þorsteinsdóttir, félagsmálastjóri í öðru. Davíð Sigurðarson, framkvæmdastjóri er í þriðja sæti en Eyrún Björk Johannsdóttir, stjórnmálafræðinemi í því fjórða. Fimmta sætið skipar Ásgeir Yngvason, bifreiðastjóri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert