Viljayfirlýsing um varnarsamstarf Íslands og Noregs tilbúin

Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs munu í lok vikunnar skrifa undir viljayfirlýsingu um varnarsamstarf Íslands og Noregs á norðurslóðum, að því er kom fram í fréttum Útvarpsins. Mun undirritunin fara fram í tengslum við óformlegan fund utanríkisráðherra NATO-ríkjanna í Ósló á fimmtudag og föstudag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert