Flestir hlusta á Rás 2

mbl.is/Arnaldur

Flest­ir lands­menn virðast hlusta á Rás 2 og Bylgj­una þegar þeir opna fyr­ir út­varpið. Sam­kvæmt nýrri könn­un Capacent Gallup á út­varps­hlust­un, sem gerð var í mars, var upp­söfnuð hlust­un á Rás 2 tæp 65% og tæp 60% á Bylgj­una. Í þriðja sæti var Rás 1 með rúm­lega 45% hlust­un.

Flest­ir karl­ar, eða 70,5% hl­ustuðu á Rás 2 könn­un­ar­vik­una en 58,6% kvenna. 61,4% kvenna hl­ustuðu hins veg­ar eitt­hvað á Bylgj­una þessa viku en 57,8% karla.

Könn­un Capacent

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert