Umhverfisráðherra ætlar að kæra umfjöllun til siðanefndar

Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, hefur samkvæmt upplýsingum mbl.is ákveðið að kæra umfjöllun Kastljóss Sjónvarpsins um íslenskan ríkisborgararétt unnustustu sonar Jónínu til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka