Atvinnumál Bolungarvíkur rædd á borgarafundi

Frá borgarafundi um atvinnumál í Bolungarvík í kvöld.
Frá borgarafundi um atvinnumál í Bolungarvík í kvöld. mbl.is/Halldór Sveinbjörnsson

At­vinnu­mál Bol­ung­ar­vík­ur voru rædd á borg­ar­a­fundi í ráðhúsi bæj­ar­ins í kvöld. Guðmund­ur Hall­dórs­son, fyrr­ver­andi formaður smá­báta­fé­lags­ins Eld­ing­ar, stóð fyr­ir fund­in­um en meðal fund­ar­gesta voru full­trú­ar stjórn­mála­flokk­anna í Suðvest­ur­kjör­dæmi. Til fund­ar­ins var m.a. boðað vegna upp­sagna hjá Bakka­vík hf. á dög­un­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert