Atvinnumál Bolungarvíkur voru rædd á borgarafundi í ráðhúsi bæjarins í kvöld. Guðmundur Halldórsson, fyrrverandi formaður smábátafélagsins Eldingar, stóð fyrir fundinum en meðal fundargesta voru fulltrúar stjórnmálaflokkanna í Suðvesturkjördæmi. Til fundarins var m.a. boðað vegna uppsagna hjá Bakkavík hf. á dögunum.