Yfirtaka Alcoa á Alcan hefði ekki mikil áhrif hér

Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segist ekki sjá í fljótu bragði að mögulegur samruni Alcoa, móðurfélags Fjarðaáls á Reyðarfirði, og Alcan, móðurfélags álversins í Straumsvík, muni hafa mikil áhrif hér á landi. Hvort fyrirtæki sé með sína samninga við íslensk stjórnvöld og orkufyrirtæki og við þá verði haldið.

Alcoa tilkynnti í gær að fyrirtækið ætlaði að leggja fram formlegt tilboð í allt hlutafé Alcan, væntanlega í dag, upp á 33 milljarða dollara, eða um 2.100 milljarða íslenskra króna.

Munu skoða áformin á Íslandi

Kemur ekki verulega á óvart

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert