Gervihjarta grætt í mann á Íslandi

Gervihjarta var í fyrsta skipti grætt í sjúkling hér á landi í dag. Fram kom í fréttum Sjónvarpsins, að Bjarni Torfason, hjartaskurðlæknir, hafi stjórnað 10 manna hópi sérfræðinga sem gerði aðgerðina. Gervihjartað var sett í mann á sjötugsaldri sem ekki var hugað líf án slíkrar aðgerðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert