Skúrum spáð sunnanlands

Veður­stof­an ger­ir ráð fyr­ir aust­an- og norðaustanátt næsta sól­ar­hring­inn, víða 3-8 m/​s. Skýjað og stöku él NA- og A-lands, ann­ars skýjað með köfl­um og sums staðar skúr­ir S-til á land­inu, einkum síðdeg­is. Hiti 1 til 10 stig að deg­in­um, hlýj­ast á S- og SV-landi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert