Hafa áhuga á myndun minnihlutastjórnar í skjóli Framsóknar

VG hafa áhuga á að mynda minnihlutastjórn með Samfylkingunni og fá Framsókn til að verja hana falli. Þetta kom fram í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, yrði forsætisráðherra í stjórninni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka