Hafa áhuga á myndun minnihlutastjórnar í skjóli Framsóknar

VG hafa áhuga á að mynda minni­hluta­stjórn með Sam­fylk­ing­unni og fá Fram­sókn til að verja hana falli. Þetta kom fram í há­deg­is­frétt­um Rík­is­út­varps­ins. Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, yrði for­sæt­is­ráðherra í stjórn­inni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert