Á ólöglegum veiðum með útrunnið veiðikort

Lög­regl­an í Vest­manna­eyj­um er með til rann­sókn­ar tvö mál er varðar meint brot á lög­um um vernd, friðun og veiðar á villt­um fugl­um. Grun­ur leik­ur á að í tveim­ur til­vik­um hafi skot­veiði verið stunduð af ná­lægt fugla­bjargi, ann­ars veg­ar við Stór­höfða og hins veg­ar við Smá­eyj­arn­ar.

Jafn­framt kom í ljós að ann­ar þess­ara aðila sem þarna áttu hlut að máli var með út­runnið veiðikort.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert