Skora á skemmdarvarga að gefa sig fram

Skemmdir voru unnar á vinnuvélum í Álafosskvos í nótt.
Skemmdir voru unnar á vinnuvélum í Álafosskvos í nótt. mbl.is/RAX

Helga­fells­bygg­ing­ar hf. hafa sent frá sér yf­ir­lýs­ingu, þar sem skorað er á þá sem frömdu skemmd­ar­verk á vinnu­vél­um við Álafosskvos í nótt, að gefa sig fram og axla ábyrgð gjörða sinna.

Þá hafa Varmár­sam­tök­in for­dæmt skemmd­ar­verk­in og segja í yf­ir­lýs­ingu að þau eigi enga aðild að þeim.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka