Vel gengur að slökkva eldinn við Hringrás

Mikinn reyk lagði af eldinum á svæði Hringrásar.
Mikinn reyk lagði af eldinum á svæði Hringrásar. mbl.is/Einar Guðmann

Enn er verið að dæla vatni á eldinn í Hringrás á Akureyri, en þar logar í um fjögurra metra háum stafla af dekkjum og öðru rusli, búið er að hefta útbreiðslu eldsins og eru önnur hús ekki í hættu. Að sögn slökkviliðs hefur gengið vel að ná tökum á eldinum og er verið að kæla staflann niður svo hægt sé að nota froðu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert