Hluti af kvóta Kambs þegar seldur

Fisk­vinnsl­an Kamb­ur á Flat­eyri hef­ur þegar selt hluta af kvóta sín­um úr byggðalag­inu. Fram kom í frétt­um Útvarps­ins, að Hinrik Kristjáns­son, fram­kvæmda­stjóri, von­ist til að hluti af eign­um og kvóta fyr­ir­tæk­is­ins hald­ist á norðan­verðum Ve­stjörðum og tryggi þannig fólki á Flat­eyri at­vinnu. Hann tel­ur tíma­bært að stjórn­völd móti sér stefnu í byggðamál­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert